news

Þorrablót

22. 01. 2021

Þorrablótið okkar á Bóndadaginn var með breyttu sniði en morgunverður fyrir foreldra var ekki að þessu sinni. Allir voru búnir að útbúa víkingahatta og skreyta með íslenska fánanum. Elstu börnin buðu yngri börnunum í salinn á söngskemmtun og voru búin að æfa og vinna flott skemmtiatriði fyrir okkur, mjög flott hjá þeim. Í hádeginu var á boðstólnum alvöru þorrahlaðborð með slátri, rófustöppu og kartöflumús, flatkökum og hangikjéti. Snakk af súrmeti, sviðum og hákarli. Borðhaldið tókst vel og margir voru spenntir að smakka.

Frábær dagur


hhhh

© 2016 - 2021 Karellen