news

Leikskólinn lokar í dag kl 13 uppfært

10. 12. 2019

Vegna appelsínugulrar viðvörunar þá virkjast ferlið ;röskun á skólastarfi; í dag, þriðjudag 10. des og þurfa foreldrar að sækja börnin sín fyrir kl 13. Spáð er miklu hvassviðri frá kl 15 og fram á nótt. Mikilvægt er að allir komist til síns heima fyrir þann tíma.

The School will close at 13:00 today because of a bad weather

roeskun_sk_lastarfi_til_starfsmanna_sk_la.pdf

© 2016 - 2020 Karellen