news

Jólakveðja frá Lundabóli

22. 12. 2020

Starfsfólk Lundabóls óskar börnunum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og þakkir fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða

Það sem hefur einkennt þetta skrítna ár er traust, samvinna og hlýja á milli allra.

Við erum þakklát og stolt af okkar einstaka foreldrahópi og gríðarlega ánægð með börnin okkar og hvernig þau eru að þroskast og dafna.

Starfið í leikskólanum ber þess merki að starfsfólkið sé ánægt og öll vinnan okkar skilar árangri, samskipti við foreldra góð og hvetur okkur til dáða.

Gildin okkar: gleði, samvinna og virðing eiga svo sannarlega við

Jólaknús frá okkur öllum

© 2016 - 2021 Karellen