news

Gleði og ánægja

16. 08. 2021

Við nýttum góða veðrið í síðustu viku og börnin léku sér úti með það sem vanalega er innidót. Flestir voru spenntir að koma til baka í leikskólann eftir frí og börnin fóru að fara á milli deilda í heimsóknir, þau sem eru að fara á nýja deild. við höldum áfram að aðlaga börnin í rólegheitum en þau mæta eftir frí á gömlu deildina og fara þaðan yfir á þá nýju.


© 2016 - 2021 Karellen