news

Framkvæmdir á útileiksvæði

03. 07. 2020

Framkvæmdir eru hafnar við ungbarnagarð sem á að vera tilbúin um miðjan ágúst. Framkvæmdin verður unnin frá eldhúshliðinni (þar sem ruslatunnurnar eru) og er þeirri hlið leikskólans nú lokað, ekki er ráðlagt að koma með hjól og geyma fyrir utan eldhúsið eins og verið hefur. Við ætlum líka að loka bílastæðinu við Lyngið og börnin af Lynginu verða að koma inn í gegnum Laufið.

Útileiksvæðið er nú lokað við rólurnar og þurfum við að gera okkur að góðu leiksvæðið fyrir framan hús næstu vikurnar

© 2016 - 2021 Karellen