news

Frábær mæting foreldra

06. 12. 2019

Aðventukaffi foreldrafélgsins var í gær og mættu foreldrar allra barna og áttu notalega stund með okkur við að skreyta piparkökur, drekka kakó og borða mandarínur.

Frábær stund, takk kæru foreldrar fyrir komuna og takk foreldrafélag fyrir skipulagningu og dugnað

© 2016 - 2020 Karellen