news

Foreldrum boðið í heimsókn

05. 12. 2019

Foreldrafélag Lundabóls ætlar að bjóða foreldrum í smá aðventustund hérna í leikskólanum í dag frá 15-16:30. Börnin ætla að skreyta stór piparkökuhjörtu sem foreldrafélagið færir þeim, fá sér mandarínu, smákökur og heitt súkkulaði.

Börnin eru búin að skreyta leikskólann og baka smákökur fyrir foreldra sína

© 2016 - 2020 Karellen