news

Foreldrafélag

25. 10. 2019

Foreldrafélagið fundaði í vikunni og lögð voru drög að atburðum á vegum foreldrafélagsins til áramóta

Foreldrafélagið stendur fyrir

Aðventukaffi fyrir börn og foreldra 5. des frá 15-16:30

Foreldrafélagið græjar jólasvein og glaðning frá honum en jólaballið okkar verður 13. des

Það er hægt að sjá hérna ofar á heimasíðunni hverjir eru í félaginu og netföngin hjá þeim.

© 2016 - 2020 Karellen