news

Fallegur hópur

03. 02. 2021

Hitti þennan fallega hóp þegar ég var að fara á fund í salnum okkar á Garðatorgi. Þarna eru þau að fá sér hressingu eftir að hafa verið á bókaafninu. Æðislegt að geta farið aftur á flakk og kíkt á söfn og á bókasafnið.


© 2016 - 2021 Karellen