news

Blómálfar

04. 06. 2021

Við ákváðum að reyna að skreyta umhverfið okkar og fengum Jóhönnu og starfsfólk í garðyrkju bæjarins til að gróðursetja fjölær blóm í steinana fyrir framan aðalinngang leikskólans. Þau komu með nokkrar plöntur en okkur finnst vanta fleiri og þá kom upp sú hugmynd að börnin gætu skoðað hvort þau væru með fjölær blóm í garðinum sínum sem við gætum fengið.

Hérna er Benedikt á Lerkinu að fara að gróðursetja tvær plöntur sem hann fékk í garðinum hjá ömmu sinni. Takk fyrir kærlega

© 2016 - 2021 Karellen