news

Aðventustund

16. 12. 2020

Aðventukaffið hefur alltaf verið með foreldrum og systkinum en að þessu sinni áttum við þessa stund saman, börnin og starfsfólkið. Foreldrafélagið færði öllum stór piparkökuhjörtu og börnin skreyttu þau með glassúr. Þau fengu líka að skreyta litil hjörtu til að smakka. Jólatónlist, lykt af piparkökum og hamingjusöm börn, það gerist ekki betra.

© 2016 - 2021 Karellen