news

Takmarka umgang

30. 09. 2020

Utanaðkomandi umferð fólks er bönnuð í leikskólanum eins og staðan er í dag. Sölumenn, iðnaðarmenn, stoðþjónusta og önnur umferð fólks verður stöðvuð og eða takmörkuð eins og hægt er. Talmeinafræðingur er sá eini sem fær inngöngu og foreldrar eru beðnir um að koma...

Meira

news

Námskeið

30. 09. 2020

Guðrún þroskaþjálfi og Laufey sérkennslustjóri sitja tveggja daga námskeið í atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik á vegnum Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins .

Eins og staðan er í dag nema þær þessa fræðslu á netinu og eru staðsettar hérna í leiksk...

Meira

news

Útileiksvæði fyrir yngstu börnin

25. 08. 2020

Ungbarnaleiksvæðið okkar er tilbúið og opnuðum við það í morgun með pompi og prakt.

Það á eftir að setja grindverk á milli garðanna og loka betur fyrir við innganginn í garðinn.

Hugmyndin er að yngstu börnin geti verið á sér svæði þar sem þau upplifa ör...

Meira

news

Aðlögun nýnema

10. 08. 2020

Til foreldra barna sem eiga að hefja aðlögun í Lundabóli á næstu vikum

Eins og öllum er kunnugt þá hefur covid veiran farið aftur af stað í nokkru mæli og samkvæmt Almannavörnum þá bregðast skólayfirvöld í Garðabæ við líkt og aðrir.

Við munum af fremsta m...

Meira

news

Þrír bræður á sömu deild

03. 07. 2020

Vilhjálmur og Tinna eru svo rík að eiga núna þrjú börn í Lundabóli og ekki nóg með það þá eru allir drengirnir á sömu deildinni.

Flott mynd af þessum hressu feðgum :)

...

Meira

news

Framkvæmdir á útileiksvæði

03. 07. 2020

Framkvæmdir eru hafnar við ungbarnagarð sem á að vera tilbúin um miðjan ágúst. Framkvæmdin verður unnin frá eldhúshliðinni (þar sem ruslatunnurnar eru) og er þeirri hlið leikskólans nú lokað, ekki er ráðlagt að koma með hjól og geyma fyrir utan eldhúsið eins og verið h...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen