news

Jólakveðja frá Lundabóli

23. 12. 2019

Starfsfólk Lundabóls óskar börnunum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og þakkir fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða

Það sem hefur einkennt þetta ár er traust, samvinna og hlýja á milli allra þeirra aðila sem standa að þessari stofnun.

...

Meira

news

Skatan bragðast vel

23. 12. 2019

Það er fámennt en góðmennt í skötuveislunni okkar og allir duglegir að smakka og þefa af matnum okkar á Þorláksmessu. Venjulegi fiskurinn var vel borðaður og allir kátir

...

Meira

news

Jólamaturinn

13. 12. 2019

Í hádegisverð var alvöru jólamatur, hangikjöt með öllu

...

Meira

news

Jólaball

13. 12. 2019

Jólaballið var í morgun og heppnaðist fullkomlega.

Við skiptum börnunum í tvö hópa og höfðum ball fyrir yngri og eldri börn.

Jólasveinn kom í heimsókn og færði börnunum endurskinsborða merktan Lundabóli í boði foreldrafélagsins.

Jólasveinninn ...

Meira

news

Leikskólinn lokar í dag kl 13 uppfært

10. 12. 2019

Vegna appelsínugulrar viðvörunar þá virkjast ferlið ;röskun á skólastarfi; í dag, þriðjudag 10. des og þurfa foreldrar að sækja börnin sín fyrir kl 13. Spáð er miklu hvassviðri frá kl 15 og fram á nótt. Mikilvægt er að allir komist til síns heima fyrir þann tíma.

...

Meira

news

Frábær mæting foreldra

06. 12. 2019

Aðventukaffi foreldrafélgsins var í gær og mættu foreldrar allra barna og áttu notalega stund með okkur við að skreyta piparkökur, drekka kakó og borða mandarínur.

Frábær stund, takk kæru foreldrar fyrir komuna og takk foreldrafélag fyrir skipulagningu og dugnað

<...

Meira

news

Loksins snjór

05. 12. 2019

Mikil gleði í gær þegar hægt var að renna sér á þoturössum í fyrsta skipti þennan veturinn


...

Meira

news

Foreldrum boðið í heimsókn

05. 12. 2019

Foreldrafélag Lundabóls ætlar að bjóða foreldrum í smá aðventustund hérna í leikskólanum í dag frá 15-16:30. Börnin ætla að skreyta stór piparkökuhjörtu sem foreldrafélagið færir þeim, fá sér mandarínu, smákökur og heitt súkkulaði.

Börnin eru búin að skre...

Meira

news

Eldvarnareftirlit

06. 11. 2019

Einu sinni í mánuði taka elstu börnin þátt í verkefni um eldvarnir. Þá er farið um leikskólann í eftirlitsferð með gátlista og merkt við það sem er í lagi og látið vita af því sem þarf að lagfæra. Þau læra rétt viðbrögð við eldsvoða og hvað greiðfærar flottal...

Meira

news

Foreldraráð

01. 11. 2019

Foreldraráðið fundaði í vikunni og fór yfir og samþykkti starfsáætlun vetrarins, ásamt því að ræða framkvæmdir og útileiksvæðið sem stendur til að taka í gegn fljótlega á næsta ári

Foreldraráð Lundabóls 2019-20

Stjórn foreldraráðs:

Formaður: ...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen