Þorrablótið okkar á Bóndadaginn var með breyttu sniði en morgunverður fyrir foreldra var ekki að þessu sinni. Allir voru búnir að útbúa víkingahatta og skreyta með íslenska fánanum. Elstu börnin buðu yngri börnunum í salinn á söngskemmtun og voru búin að æfa og vinna fl...
Á Íslandi er allra veðra von og hafa Almannavarnir útbúið bækling þar sem viðvörunarkerfi veðurstofunar s.s litakerfið er útskýrt og hlutverk forráðamann varðandi slæmt veður og skólabörn.
alm-vedurbaeklingur-forsjaradilar-is.pdf
...Gleðilegt nýtt ár kæru foreldrar og aðrir vinir
Við horfum bjartsýnum augum á árið 2021 og hlökkum til að halda áfram að vinna frábært starf með börnunum ykkar og ykkur.
Vonandi hafa allir átt gott og nærandi frí með sínu fólki.
Starfsfólk vill koma ...
Það er fámennt en góðmennt í skötuveislunni okkar og margir duglegir að smakka og þefa af matnum okkar á Þorláksmessu. Venjulegi fiskurinn var vel borðaður og allir kátir
Starfsfólk Lundabóls óskar börnunum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og þakkir fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða
Það sem hefur einkennt þetta skrítna ár er traust, samvinna og hlýja á milli allra.
Við erum þakklát og stolt af okk...
Aðventukaffið hefur alltaf verið með foreldrum og systkinum en að þessu sinni áttum við þessa stund saman, börnin og starfsfólkið. Foreldrafélagið færði öllum stór piparkökuhjörtu og börnin skreyttu þau með glassúr. Þau fengu líka að skreyta litil hjörtu til að smakka...