news

Lundaból 29 ára og bleikur dagur

15. 10. 2021

Að þessu sinni bar bleiki dagurinn upp á afmælisdegi Lundabóls og var þessu öllu slegið saman. Við fengum blöðrugleði, dansiball og vöfflupartý.

Mikið stuð og gleði

Starfsfólk gerði sér glaðan dag á kaffistofunni og allir fara í gott helgarfrí vel sykurhúða...

Meira

news

Foreldraráð fundaði

15. 10. 2021

Foreldraráð Lundabóls átti sinn fyrsta fund í gær. Farið var yfir starfshætti foreldraráðs og skipað í hlutverk. Foreldraráð starfar með leikskólastjóra og er tengiliður við aðra foreldra. Ef foreldrum vantar tengilið til að bera upp mál eða óska eftir aðkomu foreldrará...

Meira

news

Lausnahringur

22. 09. 2021

Í vor fengum við úthlutaðan styrk úr þróunarsjóði Garðabæjar til þess að fara af stað með verkefni sem heitir „Lausnahringurinn“. Börnin á Lerkinu og Laufi koma til með að taka þátt í þessu verkefni

Lausnahringurinn snýst um að kenna börnunum að setja mörk ...

Meira

news

Fræðsla á skipulagsdegi

16. 09. 2021

Vinnu- og fræðsludagur starfsfólks var í gær og var dagurinn vel nýttur. Við vorum í Sveinatungu með dagskrá allan daginn.

Björg leikskólastjóri fór yfir áherslur vetrarins og síðan tók Díana Hrafnsdóttir myndlistakennari við og sagði okkur frá þeirri skapandi vinnu...

Meira

news

Garðálfar á Lerkinu

07. 09. 2021

Krakkarnir á Lerkinu skiptast á að vera Garðálfar tvö og tvö í einu.

Garðálfar sjá um að ganga frá útileikföngum í skúrinn, raða og skipuleggja.

Hin börnin hlaupa um lóðina og safna saman dótinu og álfarnir taka svo við og setja á réttan stað.

Fráb...

Meira

news

Lénabreytingar

31. 08. 2021

Netfang leikskólans og starfsfólks hefur verið at leikskolarnir.is en núna breytist það í at lundabol.is

Netfang leikskólans verður þá lundabol@lundabol.is og lundabóls ending verður hjá öllu starfsfólkinu

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen