Foreldraráð Lundabóls 2019-20

Stjórn foreldraráðs:

Formaður: Laufey Halldóra Eyþórsdóttir (Lerki) netfang, laufey17@gmail.com
Ritari: Jóhann Tómas Sigurðsson (Lyng) netfang, joi@crankwheel.com
Meðstjórnendur: Stefán Fannar Stefánsson (Lyngi) netfang, stefan.fannar@gmail.com og

Edda Lína Camilla Gunnarsdóttir (laufi) netfang; edda.lina.gunnarsdottir@gmail.com


Hlutverk foreldraráðs:

• Fjallar um og gefur umsögn til leikskólans og leikskólanefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið.
• Fylgist með framkvæmd áætlana og að þær séu kynntar foreldrum.
• Kemur á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra til leikskólastjórnenda og leikskólanefndar.
• Leikskólastjóri skal upplýsa foreldra um öll meiriháttar mál sem hafa áhrif á starfsemi leikskólans og gefa færi á umfjöllun um þau mál. Komi upp tilvik þar sem foreldraráð telur að þarfnist umræðu í öllum foreldrahónum skal ráðið boða til fundar.

• Fulltrúar í foreldraráði skulu gæta þagmælsku um atriði sem þeim er trúað fyrir vegna setu sinnar í ráðinu og eðlilegt er að fari leynt..

• Starfar með skólastjóra að hagsmunum nemenda og leikskólans.

upplýsingar um stafshætti foreldraráða.pdf


© 2016 - 2021 Karellen