news

Ber og Fræ í ævintýraferð á bókasafnið

25. 09. 2020

  1. Síðasta föstudag (18.09) skelltu Ber og Fræ sér í göngutúr á Bókasafn Garðabæjar. Börnin skoðuðu bækur og völdu nokkrar til að taka með upp á leikskóla, lituðu myndir og léku sér. Eftir á fengum við okkur smá nesti og tókum svo strætó heim.
  2. Þvílíka stuðið :)


© 2016 - 2020 Karellen