news

Ber í stærðfræði

17. 09. 2020

Á fimmtudögum eru stærðfræðitímar hjá Berjum og í dag vorum við að æfa okkur í að telja og flokka. Börnin drógu tölustaf, fóru í gegnum smá þrautabraut og þurftu að finna mottuna sem tölustafurinn átti að vera. Á hverri mottu voru mismunandi fjöldi dýra og með því að telja þau gátu börnin fundið út hvar tölustafurinn átti að vera.


© 2016 - 2020 Karellen