news

Vináttustund með Blæ Bangsa

07. 09. 2021

Á mánudögum er vináttustund með Blæ bangsa á morgnana. Blær er hluti að vináttuverkefni Barnaheilla en markmið verkefnisins er að efla félagsfærni barnanna og vináttu þeirra á milli. :)Hér fyrir neðan má sjá börnin skoða mynd sem sýn...

Meira

news

Greinar í ævintýraferð

02. 09. 2021

Á miðvikudaginn fórum við í Greinunum í fyrstu ævintýraferð vetrarins.

Það sem við vorum að skoða og ræða um var vistkerfið okkar. Við gerðum meðal annars tilraun til þess að finna út hvort sandur eða mold væru með meiri lífræn efni fyrir plönturnar, við flokk...

Meira

news

Sumarhátíð

04. 06. 2021

Við héldum uppá litla sumarhátíð í dag, það var svaka sápukúluvél úti sem okkur fannst mjög spennandi. Svo fengum við líka krítar og sápukúlubox en við ætlum að bíða þanga til það kemur gott veður og nota það þá. Foreldrafélagið var svo yndislegt ...

Meira

news

Lyngið fer í ævintýraferð

18. 05. 2021


Elstu börnin á Lynginu fóru í fyrsta skiptið í ævintýraferð. Við fórum öll í vesti og löbbuðum saman út á leikvöll og fengum okkur cheerios og rúsínur, síðan fórum við í fótbolta og það var ótrúlega gaman. Allir ske...

Meira

news

Sjálfbærni, hvað verður að mold ?

17. 05. 2021

Í vor fórum við á Lerkinu í ævintýraferð og grófum niður ýmislegt sem við í daglegu tali köllum rusl. Þar á meðal voru bananahýði, kleina, gosdós, safaferna, pappír, plastpoki og egg. Tilraunin gekk út á að sjá hvað verður að mold eða góðum jarðvegi fyrir gróðuri...

Meira

news

Brúum bilið

30. 03. 2021

Við vorum svo heppin að ná að fara í eina heimsókn í Hofsstaðaskóla, með elstu börnin okkar, áður en allt skall í lás í síðustu fjöldatakmörkunum. Heimsóknin var æðisleg enda eru þau í Hofsstaðaskóla algörir höfðingjar heim að sækja. Börnin okkar á Lerkinu fengu ...

Meira

news

Útivera mars´21

23. 03. 2021

d

Við fórum út í góða veðrið og lékum okkur í snjónum, það var mjög gaman.

...

Meira

news

Páskaföndur

22. 03. 2021

Börnin á Lynginu voru að búa til páskaskraut og hengdu það í gluggann, þeim fannst það mjög gaman.

...

Meira

news

Frjáls leikur mars ´21

22. 03. 2021

Börnin á Lynginu eru mjög dugleg að leika sér t.d að púsla, smá fólkið og leika með dýrin.

...

Meira

news

Öskudagur 2021

17. 02. 2021

Á öskudaginn mættu allir í mjög flottum búningum og við héldum ball í salnum þar sem börnin slógu köttinn úr tunnunni en þar leyndust rúsinur. Dagurinn heppnaðist mjög vel og allir skemmtu sér.

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen