news

Þorrablót

22. 01. 2021

Í dag var Þorrablót hjá okkur á Lerkinu og voru börnin búin að gera sér ótrúlega flotta víkingahjálma sem þau skörtuðu í dag.

Í morgun fórum við inn í sal þar sem við sungum þorralög og fleira fyrir börnin bæði á Laufinu og Lynginu og voru þau ekkert s...

Meira

news

Þorrinn

22. 01. 2021

Í dag fögnuðum við Þorranum með söngstund inn í sal og smakki á ýmsum þorramat. Börnin settu upp víkingahatta sem þau máluðu sjálf og var mikið stuð :)

...

Meira

news

Grillað yfir eldi

21. 01. 2021

Elstu börnin fóru í ævintýraferð í gær og var ferðinni heitið í lundinn okkar. Fyrsta verkefni var að finna heppilega grein til að nota til að grilla pylsu og svo kveiktum við lítinn varðeld í skóginum okkar. Það var svolítið kalt og ekki enn orðið bjart svo það var mj...

Meira

news

Hópastarf

20. 01. 2021

Hér má sjá myndir af ýmislegu sem við höfum verið að gera í hópastarfi upp á síðkastið. Við höfum verið að vinna með liti og flokkun, fengið Lubba í heimsókn og æft málhljóð með honum og einnig höfum við farið í ævintýraferðir um nágrenni skólans.


Meira

news

Aðventukaffi

17. 12. 2020Börnin á Lynginu fengu piparkökuhjarta frá foreldrafélaginu og höfðu mjög gaman af að skreyta þær og smakka líka. Síðan fengu allir að fara með sitt piparkökuhjarta heim.

...

Meira

news

Krakkarnir á Lynginu máluðu gluggana og höfðu mjög gaman af þvi :)

16. 12. 2020

...

Meira

news

Jólaball á Lynginu.

16. 12. 2020

Föstudaginn 11.desember héldum við jólaball á leikskólanum. Jólasveinninn kom til okkar og gaf börnunum glaðning. Við hlustuðum á jólalög í salnum hjá jólatrénu og allir skemmtu sér mjög vel.

...

Meira

news

Jólaball

11. 12. 2020

Það er búið að vera mikið fjör hjá okkur á aðventunni á Laufinu. Við höfum verið að baka smákökur, föndra jólaskraut og gera ýmislegt annað skemmtilegt. Í dag var síðan jólaball þar sem Gluggagægir kíkti í heimsókn, dansaði með okkur og gaf börnunum bækur. Í há...

Meira

news

Geggjað leiksvæði

19. 11. 2020

Við erum svo lánsöm hér á Lundabóli því Garðabær var að útbúa svakalega flott leiksvæði við hliðina á leikskólanum okkar. Við fórum í vikunni sem leið og prufuðum kastalann sem er á svæðinu. Þetta er æðislegt leiktæki sem reynir á ýmsa færni. Jafnvægi, styrk, hu...

Meira

news

Sögupokar á Laufinu

12. 11. 2020

Á Laufinu eru sögupokar mikið notaðir í hópastarfi og í samverustundum. Pokarnir voru þróaðir út frá þróunarverkefni hér á Lundabóli og byggjast þeir á vinsælum barnabókum. Sögupokarnir okkar fjalla meðal annars um Einar Áskel, Greppikló, Línu Langsokk, Búkollu og Regnb...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen